Hótel Arnarstapi var formlega opnað 1. júní árið 2017. Á hótelinu eru samtals 36 herbergi, þar af 22 tveggja manna herbergi, 10 þriggja manna herbergi og 4 fjölskylduíbúðir sem henta afar vel fyrir 5 manns.