Smáhýsin á Arnarstapa eru kjörin fyrir fólk sem nýtur þess að vera útaf fyrir sig. Við erum með 13 tveggja manna smáhýsi sem eru hönnuð til þess að falla vel að umhverfinu. Okkar ósk er að gestir okkar fái einstaka upplifun með því að dvelja hjá okkur í smáhýsunum.