Gistiheimilið á Arnarstapa er frábær kostur fyrir ferðalanga sem vilja eyða minna í gistingu og meira í upplifanir. Á Gistiheimilinu eru 5 tveggja mann herbergi og 3 þriggja til fjögurra manna herbergi. Öll herbergi eru með sameiginlegu baði.